Hearth

Hearth er byggt á náttúrulegum efnum sem geta haft jákvæð áhrif á bæði andlega- og líkamlega heilsu.

Notað er Yerba Mate og bragðefni úr ávöxtum.

  • Náttúrulegt koffín
  • Náttúrulegur ávaxtasykur
  • Fáar kaloríur

Koffín virkni

Það kannast allir við að fá sér koffín, hvort það er kaffibolli eða orkudrykkur.

Með Hearth er hægt að kynnast meiri stöðugri orku með Yerba Mate sem veldur engu "crashi".

"Energised and alert" en á sama tíma "calm and relaxed"

"Alert, precise, in the zone!"

Traditional Yerba Mate gourd with wooden handle in the Icelandic nature

Yerba Mate

Yerba Mate er fullt af andoxunarefnum, vítamínum, steinefnum og amínósýrum.

  • Vítamín: A, B, B1, B2 og C
  • Steinefni: járn, magnesíum og kalíum
  • 15 mismunandi amínósýrur
  • Náttúrulegt koffín
  • Teófyllín og teóbrómín

Þessi blanda af náttúrulegum efnum gefur "slow-releasing" orku.

Yerba Mate er þekkt fyrir að hjálpa til með fókus og "mental clarity".

Um okkur

North Port er íslenskt fyrirtæki sem var stofnað sumarið 2025.

North port er íslenskt fyrirtæki sem selur gæðavörur sem eru spennandi nýjungar á íslenskum markaði. HEARTH drykkirnir fást nú á Íslandi hjá okkur í North Port og er okkar helsta vara. HEARTH orkudrykkur inniheldur hreint Yerba Mate sem gefur jafna og góða orku inn í daginn.

North Port ehf. er rekið af félögum sem hafa metnað til að koma með eitthvað nýtt og spennandi á íslenskan markað sem mun hjálpa fólki að byggja upp hollari lífsstíl.